Fléttaðir flískaðlar
Fléttaðir flískaðlar
Fléttaðir flískaðlar
Fléttaðir flískaðlar
Fléttaðir flískaðlar

Fléttaðir flískaðlar

Regular price 990 kr
Unit price  per 
Tax included.

Vissir þú að flís virkar svipað og tannbursti fyrir hunda? Þegar hundurinn nagar í gegnum kaðalinn nuddast flísið við tennurnar og tekur þar að leiðandi óþarfa óhreinindi.

Frábært fyrir hvolpa í tanntöku & auðvitað bara alla þá hunda sem hafa áhuga á köðlum.


stærð er u.þ.b Lengd: 58-60cm, þykt: 3cm
---------------------------------
Hundahöllin Design, Íslensk hönnun fyrir besta vininn. Handgert & framleitt á Íslandi.

þvo má kaðlana í þvottvél á 60gráðum. Varist við að setja í þurrkara.