Hnúta flískaðlar

Hnúta flískaðlar

Regular price 990 kr
Unit price  per 
Tax included.

Stærð er u.þ.b Lengd: 30-35cm cm, þykt: 2cm

Vissir þú að flís virkar svipað og tannbursti fyrir hunda? Þegar hundurinn nagar í gegnum kaðalinn nuddast flísið við tennurnar og tekur þar að leiðandi óþarfa óhreinindi.

Frábært fyrir hvolpa í tanntöku & auðvitað bara alla þá hunda sem hafa áhuga á köðlum.
---------------------------------
Hundahöllin Design, Íslensk hönnun fyrir besta vininn. Handgert & framleitt á Íslandi.

þvo má kaðlana í þvottvél á 60gráðum. Varist við að setja í þurrkara.