Sérvörur fyrir hundinn þinn
Vinsælir Vöruflokkar
Móna.is
Móna.is er lítið fyrirtæki sem sér hæfir sig í flottum & nytsamlegum hundavörum fyrir þinn besta vin. Nafnið Móna kemur frá okkar ástkæra fjórfætta vini sem við misstum 2020. Í gegnum tíðina hefur verið erfitt að fá öðruvísi hundavörur & því skelltum við til & stofnuðum Monu.is. Vefverslun fyrir hundaeigandann sem saman stendur af okkar uppáhalds vörum & vörumerkjum.

Hundasyrting
Persónuleg Hundasyrting - Ernu & Arnbjargar.
Hvað er persónuleg hundasnyrting?
Persónuleg snyrting þýðir að það er bara einn hundasnyrtir og hundur á staðnum. Það er minna stressandi fyrir hundana & gefst tími til að gera allt í rólegheitum með góðri upplifun. Hentar sérstaklega vel fyrir stressaða hunda & hvolpa sem eru að fara í sínar fyrstu snyrtu en auðvitað eru allir velkomnir.
Meira um þær má finna á facebook síðu þeirra www.facebook.com/hundasnyrting