K9 Snyrtivörur


K9 vörurnar hennta ÖLLUM, óhætt er að nota vörurnar í hvolpa eða viðkvæma hunda þar sem einginn óþarfa aukaefni eða lyktarefni eru notuð við uppbyggingu á línunni. Í K9 eru einungis notuð hágæða innihaldsefni.
Virku efnin eru 100% Aloe Vera, B5 Vítamín, Keratín og silkiprótein auk náttúrulegra efna og er allt framleitt í Svíþjóð.