Fróðleikur RSSÞófar & umhirða

Ekki gleyma að sjá um þófana á hundinum þínum! Maður á alltaf að hugsa um hreinlæti, sama hvort það sé á snögghærðum eða síðhærðum hundum.  Margir hundar upplifa einhverskonar óþægindi í þófum vegna skorts á hreinlæti & þá á það sérstaklega við um síðhærða hunda sem þurfa reglulega snyrtingu þarna undir.  Þú þarft að skoða sérstaklega umhirðu á þófum ef: 1. Hundurinn sleikir eða er að naga þófana.2. Haltrar eða tvíhoppar.3. Rauðar og bólgnar loppur.4. Sár og útferð.5. Hármissir.6. Sár með hrúður og blöðrur.7. Skurður, slit og rifur.8. Sprungnar og rifnar neglur.Ef eithvað af þessu á við er sniðugt að kíkja til dýralæknis. Vegna óhreinlætis getur myndast sveppasýking milli þófana, sýking eða sprungur.  Á veturna þarf að hafa í huga að það er salt og sandur á götum/ göngustígum og fer það...

Continue readingKlær & klippingar

Skemmtilegar staðreyndir um neglur hunda &  hvernig skal klippa. Af hverju hafa hundar klær?Klær hunda þjóna ýmsum tilgangi. Þær hjálpa þeim að ná gripi við jörðina þegar þeir hlaupa, þær koma sér lika afskaplega vel þegar það þarf að klóra sér og hægt er að nýta þær sem verkfæri. Hundaklær koma í mörgum litum. Klær hunda eru mismunandi á litinn frá hvítum yfir í brúnar og helsvartar. Ef hundurinn þinn er með ljósar klær, til hamingju. Þetta mun auðvelda notkun á naglaklippum því þú munt geta séð kvikuna og forðast að klippa í hana. Erfiðara er að sjá kviku undir dökkum klóm. Þú gætir jafnvel tekið eftir því að hundurinn þinn hefur nokkra liti af klóm, sérstaklega ef hann eða hún er...

Continue readingAFHVERJU BEILSI?

Afhverju beisli? Til þess að veita hundinum okkar allra bestu þægindin. Að nota ól í göngum og sama gyldir um vitlaus/röng beisli:veldur þrýsting á barka, mænu, hrygg, vélinda og mörg önnur lífærri.  það ýtir líka undir stoðkerfis og vöðvavandamála hjá hundum, getur líka skegt göngulagið. Prufaðu að hugsa þetta eins og öryggis beltið í bílnum þínum sé um hálsinn á þér eða virlaust staðsett.  það er óþægilegt að vera með álag á vitlausum stöðum og sérstaklega þegar tosað er. það er mjög gott að nota beisli í þjálfun fyrir hvolpa/hunda sem hafa ekki enn lært að ganga í taum. Beisli kemur í veg fyrir að hann flækist í taumnum og hugsanlega meiðist í því ferli. Beisli býður líka upp á miklu betri stjórn á hundinum og leyfir honum að líða vel.Ef bú ert með sterkan eða...

Continue reading