KALCIVET
KALCIVET
✔️Fyrir hunda og ketti
✔️ Stuðlar að góðum líkamsvexti hjá hvolpum og kettlingum. Í móðurkvið og eftir fæðingu.
✔️ Hjálpar tíkum og læðum að komast fljótar í eðlilegt form eftir fæðingu.
Stutt Lýsing
FYRIR HUNDA OG KETTI – VÍTAMÍN, STEIN OG AMINÓSÝRUR.
Notkun
Gefið hundi eða ketti 1 töflu á hver 10kg á dag. 5kg væri þá hálf tafla.
Ráðlögð notkun
Þetta er notað fyrir hvolpa og kettlinga frá 3 til 12 mánaða aldurs. Þetta inniheldur allt sem þú þarft fyrir viðkvæmasta lífstímabilið fyrir hvern hund og kött (optimal Ca to P ratio, vitamin and mineral complex, amino acids) til að styðja við uppbyggingu beina og vöðva.
Kalckivet er líka mælt fyrir seinni hluta meðgöngu, þegar fóstrið fer að vaxa mikið og á meðan tíkur og kettir eru með ungana sína á Spena. Með samsetningu sinni hjálpar Kalcivet að byggja upp beinagrind fósturs og nýfæddra, styður við tíkur og læður á mjólkurskeiðinu og hjálpar mæðrum að ná aftur hreysti fljótt eftir brjóstagjöf. Ráðlagt er reglulegur, daglegur skammtur, 1 tafla á 10 kíló af líkamsþyngd.
LÝSING
Kalcivet er vara sem hjálpar til beinbrota, vöxt hjá hvolpum og kettlingum ásamt óléttum og mjólkandi tíkum/læðum. Kalsíum, fosfór og D-vítamín eru mikilvæg fyrir eðlilegan vöxt og þroska beinakerfis.. Ákjósanlegt hlutfall 3:1 af kalsíum og fosfór hefur reynst og henta mismunandi flokkum hunda og katta.
Persónuleg reynsla í uppeldi ungra hunda og katta ásamt faglegra ráðlegginga, vorunotuð við þróun þessara vöru.
Venjulegur matur veldur oft skorti á nægilegu magni af innihaldsefnunum Kalcivet og þannig á beinagrindakerfið erfitt með að þróast sem best. Notkun Kalcivet á fyrstu 12 mánuðum vaxtar og þroska hvolpa/ kettlinga kemur í veg fyrir að bein beygist og afmyndist. Of stórir skammtar af kalsíum í dagskammti hunda og katta eru lika stór vandamál þar sem það dregur úr endurupptöku margra mjög mikilvægra steinefna (Mg, Zn o.s.frv.) og hægir á sumum efnaskiptaferlum líkamans.
Auk kalsíums, fosfórs og D-vítamíns, inniheldur Kalcivet einnig önnur nauðsynleg vítamín, steinefni og amínósýrur. Steinefni eru af lífrænum uppruna og gera það að verkum að það minnka neikvæð áhrif kalsíums á upptöku steinefna og því fáum við margþætt áhrif. Magn innihaldsefna sýnir okkur að þetta er mjög vönduð og vandlega vara, sem hefur ekki aðeins áhrif á beinakerfið heldur einnig þróun líkamans.
Þörfin fyrir steinefni og vítamín hjá óléttum tíkum og læðum eykst daglega með vexti og þroska fóstursins. Notkun Kalcivet á meðgöngu styður tíkur og læður, varðandi heilsu fóstra þeirra og vöxt hvolpa og kettlinga eftir fæðingu.
Tíkur og kettir missa mikið magn af steinefnum og vítamínum í gegnum mjólkina og því er mikilvægt að bæta bætiefnum við fóðrið sem bætir upp hugsanlegt tap. Steinefna Formin myndast fljótt í líkamanum með inntöku Kalcivet auk þess sem heilsu tíkur og læða batnar hratt eftir brjóstagjöf. Þar er talað um ef móður mjólk er eina uppspretta næringarefna fyrir hvolpana og kettlingana, en notkun þessarar vöru er talin réttlætanleg þar sem hún styður þróun og vöxt fyrir hvolpana og kettlinga.
Skammtar vörunnar eru bæði ráðlagðir sem daglegir skammtar og læknislegum tilgangi. Kalcivet er vara sem er notað til að styðja við meðferð við beinbrotum, beinaskemmdum sem og til að bæta heilsu tíkar og læðna eftir brjóstagjöf.
Tilgangurinn með þróun þessarar vöru var að mæta þörfum kalsíums, fosfórs og D-vítamíns, auk þess að styðja við þróun og varðveislu beinakerfis hunda og katta. Að bæta við öðrum vítamínum og steinefnum hefur áhrif á allan líkamann.
Þetta er Sú reynsla sem við höfum öðlast sem fyrstafloks ræktendur, dýralæknar og næringarfræðingar sem sérhæfa sig í fæðu og næringu hunda og katta. ásamt ráðgjöfinni sem við fáum frá prófessorum og félögum við næringarfræðideild Dýralæknadeildar í Belgrad, Serbiu. Við tryggjum að þú náir tilætluðum árangri með vörum frá okkur.
Innihald
Kalsíum 18%, fosfór 6%, natríum 0,04%
Powder cellulose, calcium carbonate, monocalcium phosphate, brewer’s yeast, magnesium oxide.
Næringargyldi
Vitamin A 3a672a 700.000 IU, Vitamin D3 3a671 40.000 IU, Vitamin E/all-rac-alpha-tocopheryl acetate 3a700 3.000 mg, Vitamin C 3a300 2.000 mg, Niacin 3a314 1.000mg, Vitamin B2 3a825i 600 mg, Calcium d-pantothenate 3a841 500 mg, Vitamin B1 3a820 300 mg, Vitamin B6/pyridoxin hydrochloride 3a831 200 mg, Vitamin K3 3a710 150 mg, Folic acid 3a316 100 mg, Biotin 3a880 10 mg, Vitamin B12/Cyanocobalamin) 0,8 mg. zinc sulphate monohydrate 3b605 2.000 mg, manganous sulphate monohydrate 3b503 1.500 mg, copper II chelate of glycine hydrate 3b413 100 mg, calcium iodate anhydrous 3b202 35 mg, Selenised yeast inactivated 3b810 5 mg.* quantity of active substance. DL-Methionine, technically pure 3c301 4.000 mg, L-Lysine Monohydrochloride, technically pure 3.2.3. 4.000 mg.